Kjánalegar málsgreinar
Orðum er raðað í hver, hvernig, (tegund), hvað og hvar. Með því að smella á einn kassa í hverjum flokki þá myndar þú kjánalega málsgrein. Hægt að fá upplestur.
Dagur í sveitinni
Nemendur raða persónum inn á myndina og raða saman setningum og mynda málsgrein til að sýna hvar þeir settu persónurnar.
Dagur í garðinum
Nemendur raða persónum inn á myndina og raða saman setningum og mynda málsgrein til að sýna hvar þeir settu persónurnar.
Dagur á ströndinni
Nemendur raða persónum inn á myndina og raða saman setningum og mynda málsgrein til að sýna hvar þeir settu persónurnar.
Byggja orð
Í þessum leik á að draga orðin á múrsteinana fyrir ofan og mynda rétt málsgrein með réttu greinarmerki áður en tíminn rennur út.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli