Einfaldur orðaleikur á íslensku. Hægt að skipta í hópa og vera með einn hóp fyrir framan Smartið. Bæði hægt að snerta stafina og nota lyklaborðið (einn ritari).
Kennarar (eða nemendur) búa til orðabanka og setja sjálf inn ensk orð, þýðingu og velja mynd með orðinu úr myndabanka. Síðan er hægt að fara í leik með orðin úr orðabankanum.
Kennarar geta búið til stutta námstengda leiki. Alveg þess virði að logga sig inn og prófa gleðina. Þessir leikir virka á öll tæki Smart, Android og Apple.
Einnig hægt að keppa við önnur lið í skólum víðs vegar um heiminn í gegnum Skype.